miðvikudagur, júlí 09, 2003

Oh Sigga systir var að hringja og segja mér að þær hefðu fundið lítinn kettling í gær, bara þriggja mánaða sem er týndur. Æ greyið manns. Ég ætla sko að fara beint eftir vinnu og skoða hann hjá þeim. Þær hringdu í Kattholt og það er enginn búinn að spyrjast fyrir um hann þannig að kannski ætla þær að eiga hann. Oh maður er örugglega svo sætastur.