miðvikudagur, júlí 02, 2003

Búin að fara til læknisins og hann sagði að ég væri bara með svona geðveika sinaskeiðabólgu og hún leiðir alveg upp í ökklann og kálfann, ekki gott. Hann vildi ekki gera neitt við þessu núna en sagði að ef þetta væri ekki búið að lagast eftir 1-2 vikur ætti ég að koma eftir og láta sprauta í fótinn. Oh ég hlakka ekki til ef ég þarf þess.