sunnudagur, júní 26, 2005

Þá erum við komin heim og það er svo gott að vera komin. Við ákváðum semsagt að koma heim degi fyrr, þ.e.a.s. á föstudeginum, við höfðum hreinlega bara ekki orku í að fara til Kaupmannahafnar og labba þar um og svona. Ætlum bara frekar að fara þangað í nóvember eða eitthvað.
Við lentum um þrjúleytið á föstudeginum og tengdapabbi sótti okkur. Ég var ekki búin að láta mömmu og pabba vita af breytingunni með flugið því að ég ætlaði að koma þeim á óvart. Þau eru núna í sumarbústað og við systurnar fórum í gær og heimsóttum þau. Þeim brá ekkert smá við að sjá mig og mamma öskraði alveg upp yfir sig, mjög gaman :). Svo erum við búin að fara og hitta Snúðinn okkar, hann var ekkert smá ánægður að sjá okkur, algjört krútt.
En núna er maður semsagt bara komin í 2 mánaða sumarfrí, frekar skrýtin tilhugsun. Ef einhverjum langar að gera eitthvað á daginn þá er ég alltaf laus.

laugardagur, júní 18, 2005

Thyska lyklabordid er hatid midad vid franska lyklabordid, madur tharf ad yta a shift til ad fa punkt, a er thar sem z er hja okkur, m er thar sem ae er hja okkur, komman er thar sem m er hja okkur, o.s.frv.
Vid erum semsagt komin til Parisar, saum Eiffelturninn i dag og Sigurbogann og lobbudum nidur Champs Elysee. A morgun er stefnan tekin a Notre Dame og Louvre safnid. Hitinn herna er hinsvegar alveg ad gera ut af vid okkur enda stoppum vid mjog reglulega til ad fa okkur eitthvad ad drekka.
Ekki a morgun heldur hinn leggjum vid svo af stad til Brussel og gistum thar eina nott, forum svo til Amsterdam og gistum lika thar eina nott og komum svo til Aarhus degi fyrr en vid aetludum fyrst. Thurfum bara adeins ad slappa af ;), thott ad thetta se svakalega gaman tha er thetta lika pinku threytandi. Vid aetlum lika ad vera taepa tvo daga i Kaupmannahofn og svo ad vid eydum ekki ollum dogunum thar sofandi uppi a hotelherbergi tha kemur thetta best ut svona.
Bjarklind systir atti svo afmaeli i gaer, til hamingju med afmaelid elsku systir.
En jaeja, aetladi bara ad hafa thetta stutt, setjum inn myndir seinna.

miðvikudagur, júní 08, 2005



Jaeja, tha er seinni dagurinn okkar i Vin ad verda buinn. Thad er buid ad vera mikid ad gera hja okkur, enda margt ad skoda. Vid byrjudum a thvi ad labba nidur helstu verslunargotu Vin, Mariahilfer strasse, fyrsta morguninn okkar. Thegar ad vid vorum komin nidur i midbae var thetta eitt thad fyrsta sem vid saum. Ekkert sma flott.




Thetta var semsagt byrjunin a Hofburg gardinum en Hofburg er keisarahollin thar sem t.d. keisarahjonin Elisabeth og Frans Joseph bjuggu.




Vid akvadum svo ad fara i hestatur um gamla baeinn i Vin, thad var frekar skemmtilegt thvi ad vid keyrdum bara a gotunum og a timabili voru komnir tveir leigubilar og einn vorubill fyrir aftan okkur, hofum liklegast verid mjog vinsael :).




Vid forum svo lika inn i hollina sjalfa og fengum ad sja hvernig keisarahjonin bjuggu en tvhi midur matti ekki taka myndir thar.
A ymsum stodum i Vin eru svo styttur af fraegum einstaklingum, eins og Goethe og Mozart.




Eftir thetta drifum vid okkur til Schonbrunn (sem er sumarhollin, Hofburg var vetrarhollin) og eyddum thar thonokkrum tima.




Thegar ad madur labbar fyrir aftan Schonbrunn hollina er thessi gosbrunnur med thvi fyrsta sem madur ser, Neptunus gosbrunnurinn.




Gardurinn fyrir aftan Schonbrunn er ekkert sma fallegur og vid forum m.a. i volundarhus thar, gedveikt gaman. Tok okkur svolitinn tima ad finna retta leid en that tokst ad lokum.



Svo forum vid aftur i dyragard, en thessi dyragardur er sa elsti i heimi og er hluti af Schonbrunn gardinum. Vid saum t.d. thar blettatigur, koalabjorn og kenguru i fyrsta skipti, ekkert sma gaman.











Eftir dyragardinn roltum vid upp a haedina fyrir aftan hollina en thar stendur gedveikt flott hlid, Gloriette, og thar sest ekkert sma vel yfir Vin.









Thetta allt gerdum vid semsagt i gaer enda vorum vid frekar threytt thegar vid vorum komin upp a hotelherbergi. I dag forum vid svo aftur i Schonbrunn og skodudum meira, kiktum lika a Stephansdom og margt fleira. Vid erum bara ekki buin ad uploada theim myndum, thvi midur.

A morgun leggjum vid svo snemma af stad til Feneyja, Arni sa einmitt um ad panta hotel thar og vid vorum rosa anaegd med verdid a herberginu, thangad til ad vid tokum eftir thvi ad vid verdum i tjaldi :s. En thad verdur vonandi bara gaman.

sunnudagur, júní 05, 2005

Jaeja, erum nuna i Berlin og erum buin ad skemmta okkur rosa vel. Akvadum ad fara inn ur rigningunni og blogga sma en Arni er vist buin ad blogga ferdasoguna (medan ad eg var sett i ad finna hotel fyrir Vin) thannig ad thid kikjid bara thangad ef thid viljid lesa hana.
Annars er alveg otrulega erfitt ad skrifa a thyskt lyklabord thvi ad y thar sem z er hja okkur og ofugt, alveg ekki ad gera sig. Tschuss :).

fimmtudagur, júní 02, 2005

Ég ætlaði bara aðeins að blogga um kvöldið í kvöld (þótt að ég sagði að ég myndi lítið blogga næstu þrjár vikurnar). Það var alveg frábært að hitta alla krakkana í sálfræðinni, njóta þess að vera búin í prófum og skemmta sér saman. Þau eru líka öll alveg yndisleg og ég á eftir að sakna þess að hitta þau ekki í haust þegar að skólinn byrjar. En ég kem nú aftur til Árósa í nóvember þannig að ég hitti þau allavega þá.
Við fórum út að borða á Jensen´s bofhus og það var rosa næs. Svo löbbuðum við að síkinu og sátum í dálitla stund fyrir utan eitt kaffihús. En svo ákváðum við hjónin bara að drífa okkur snemma heim, enda verður mikið að gera hjá okkur á morgun.

Jæja búin að skila ritgerðunum, jibbí :).
Planið í dag er svo bara að gera okkur tilbúin fyrir Evrópuferðina og svo ætlum við út að borða með sálfræðinemunum. Þvílíkt gaman. Var einmitt að bæta við nokkrum linkum á fólkið sem er með mér í sálfræðinni.
En það verður nú líklegast lítið bloggað næstu þrjár vikurnar, reynum nú samt að kíkja á netcafé en ég lofa ekki neinu. Við verðum svo líka með íslensku númerin okkar í ferðinni. En annars komum við svo bara til Íslands 25. júní, vei vei.