Thyska lyklabordid er hatid midad vid franska lyklabordid, madur tharf ad yta a shift til ad fa punkt, a er thar sem z er hja okkur, m er thar sem ae er hja okkur, komman er thar sem m er hja okkur, o.s.frv.
Vid erum semsagt komin til Parisar, saum Eiffelturninn i dag og Sigurbogann og lobbudum nidur Champs Elysee. A morgun er stefnan tekin a Notre Dame og Louvre safnid. Hitinn herna er hinsvegar alveg ad gera ut af vid okkur enda stoppum vid mjog reglulega til ad fa okkur eitthvad ad drekka.
Ekki a morgun heldur hinn leggjum vid svo af stad til Brussel og gistum thar eina nott, forum svo til Amsterdam og gistum lika thar eina nott og komum svo til Aarhus degi fyrr en vid aetludum fyrst. Thurfum bara adeins ad slappa af ;), thott ad thetta se svakalega gaman tha er thetta lika pinku threytandi. Vid aetlum lika ad vera taepa tvo daga i Kaupmannahofn og svo ad vid eydum ekki ollum dogunum thar sofandi uppi a hotelherbergi tha kemur thetta best ut svona.
Bjarklind systir atti svo afmaeli i gaer, til hamingju med afmaelid elsku systir.
En jaeja, aetladi bara ad hafa thetta stutt, setjum inn myndir seinna.
laugardagur, júní 18, 2005
Birt af Inga Elínborg kl. 6/18/2005 07:13:00 e.h.
|