Jaeja, tha er seinni dagurinn okkar i Vin ad verda buinn. Thad er buid ad vera mikid ad gera hja okkur, enda margt ad skoda. Vid byrjudum a thvi ad labba nidur helstu verslunargotu Vin, Mariahilfer strasse, fyrsta morguninn okkar. Thegar ad vid vorum komin nidur i midbae var thetta eitt thad fyrsta sem vid saum. Ekkert sma flott.
Thetta var semsagt byrjunin a Hofburg gardinum en Hofburg er keisarahollin thar sem t.d. keisarahjonin Elisabeth og Frans Joseph bjuggu.
Vid akvadum svo ad fara i hestatur um gamla baeinn i Vin, thad var frekar skemmtilegt thvi ad vid keyrdum bara a gotunum og a timabili voru komnir tveir leigubilar og einn vorubill fyrir aftan okkur, hofum liklegast verid mjog vinsael :).
Vid forum svo lika inn i hollina sjalfa og fengum ad sja hvernig keisarahjonin bjuggu en tvhi midur matti ekki taka myndir thar.
A ymsum stodum i Vin eru svo styttur af fraegum einstaklingum, eins og Goethe og Mozart.
Eftir thetta drifum vid okkur til Schonbrunn (sem er sumarhollin, Hofburg var vetrarhollin) og eyddum thar thonokkrum tima.
Thegar ad madur labbar fyrir aftan Schonbrunn hollina er thessi gosbrunnur med thvi fyrsta sem madur ser, Neptunus gosbrunnurinn.
Gardurinn fyrir aftan Schonbrunn er ekkert sma fallegur og vid forum m.a. i volundarhus thar, gedveikt gaman. Tok okkur svolitinn tima ad finna retta leid en that tokst ad lokum.
Svo forum vid aftur i dyragard, en thessi dyragardur er sa elsti i heimi og er hluti af Schonbrunn gardinum. Vid saum t.d. thar blettatigur, koalabjorn og kenguru i fyrsta skipti, ekkert sma gaman.
Eftir dyragardinn roltum vid upp a haedina fyrir aftan hollina en thar stendur gedveikt flott hlid, Gloriette, og thar sest ekkert sma vel yfir Vin.
Thetta allt gerdum vid semsagt i gaer enda vorum vid frekar threytt thegar vid vorum komin upp a hotelherbergi. I dag forum vid svo aftur i Schonbrunn og skodudum meira, kiktum lika a Stephansdom og margt fleira. Vid erum bara ekki buin ad uploada theim myndum, thvi midur.
A morgun leggjum vid svo snemma af stad til Feneyja, Arni sa einmitt um ad panta hotel thar og vid vorum rosa anaegd med verdid a herberginu, thangad til ad vid tokum eftir thvi ad vid verdum i tjaldi :s. En thad verdur vonandi bara gaman.
|