Við skötuhjúin fórum á Matrix í gær og hún er alveg geðveikt góð. Rosalega mikill hasar og bardagaatriðin eru frábær. Þetta er það eina sem er búið að gerast hjá okkur, maður er ennþá eitthvað svo eftir sig eftir prófin. Maður nennir eiginlega bara að fara heim eftir vinnu og leggjast upp í sófa og gera ekki neitt. Jæja ætlaði bara að tjá mig um Matrix, allir að fara að sjá hana. Skrifa meira þegar að ég hef eitthvað að segja :)
|