Sigga systir er byrjuð að blogga, vonandi að hún verði duglegri en seinast þegar að hún byrjaði ;). Það er allavega kominn linkur á hana.
Annars var helgin rosalega fín, gleymdi að segja frá því að við vorum á I, Robot á föstudaginn og hún er bara mjög góð. Will Smith er allavega rosalega sætur í henni :). Svo slöppuðum við bara af í gær, kláruðum reyndar að kaupa þessi margumtöluðu kerti og pökkuðum svo smá fyrir Danmerkur flutninginn.
mánudagur, júlí 26, 2004
Birt af Inga Elínborg kl. 7/26/2004 12:12:00 e.h.
|