Hvorug kerfin eru komin inn ennþá þannig að vinnudagurinn hjá mér er búinn að vera eins og þrír vinnudagar, það er svo ömurlegt að geta nákvæmlega ekkert gert í 8 tíma. Það er búið að tilkynna okkur það að kerfin koma líklegast ekkert inn fyrir vinnulok en samt eigum við að vera hér til 4, geðveikt stuð.
|