Gleymdi einu. Ég væri sko alveg til í að vera heima á Íslandi núna og horfa á allan snjóinn, kúra sig undir teppi með bók og heitt súkkulaði.
En í staðinn horfi ég út um gluggann á grænt gras. Björtu hliðarnar eru hinsvegar þær að það er búið að spá mjög hörðum vetri í Evrópu þannig að kannski snjóar aftur jafnmikið í Árósum eins og seinasta vetur, jibbí.
sunnudagur, október 30, 2005
Birt af Inga Elínborg kl. 10/30/2005 01:02:00 e.h.
|