mánudagur, október 10, 2005

Ég og Árni vorum að panta okkur hótel í Kaupmannahöfn 2.- 4. desember. Oh hlakka svo til að koma þangað (hef nefnilega aldrei komið til borgarinnar, ótrúlegt en satt), fara í jólatívolí, labba Strikið, komast í jólaskap og bara njóta lífsins með manninum mínum :).