Ég er búin að vera að lesa í gegnum gamalt blogg hjá mér og það er ekkert smá gaman að eiga svona "dagbók" um líf mitt fyrir undanfarin tvö og hálft ár.
Svo var ég líka að lesa gömlu dagbækurnar mínar frá árunum 1997 - 2000 og oh my god hvað ég lá í kasti yfir þeim, alveg frábært að sjá hugsanir sínar frá þessum tíma.
fimmtudagur, október 13, 2005
Birt af Inga Elínborg kl. 10/13/2005 03:43:00 e.h.
|