Laufey á afmæli í dag, til hamingju með afmælið Laufey mín.
Voðalega rólegir dagar hjá mér núna. Er bara heima og að skrifa ritgerðina um starfsþjálfunina, er svo búin að senda tölvupóst á einn kennarann í sambandi við mastersritgerðina en er ekki búin að fá neitt svar. Vona að hann svari mér fljótlega, langar að komast að því hvort að hugmyndin mín sé nothæf.
miðvikudagur, nóvember 02, 2005
Birt af Inga Elínborg kl. 11/02/2005 08:55:00 f.h.
|