miðvikudagur, ágúst 04, 2004

Loksins er þessi dagur búinn, að sitja og geta ekki gert neitt í 8 tíma er ömurlegast. En núna er ég komin í fimm daga frí, ekkert smá gaman.