Ég fór fyrr heim í gær vegna þess að það var ekkert að gera og núna í dag eru kerfin heldur ekki inni, það er svo ömurlegt að sitja fyrir framan tölvuna og hafa nákvæmlega ekkert að gera. Ég er svo ánægð að ég verð ekki að vinna á morgun og hinn, nenni ekki að standa í svona veseni.
Ég fékk gervineglur í gær og þær eru ekkert smá flottar. Svo fer ég í litun og plokkun í dag og svo strípur á morgun og þá er ég bara tilbúin ;).
miðvikudagur, ágúst 04, 2004
Birt af Inga Elínborg kl. 8/04/2004 10:24:00 f.h.
|