Jæja búin að setja brúðkaupsmyndirnar inn sem og nokkrar myndir úr ýmsum áttum. Svona er maður fljótur þegar að maður hefur sér tölvu, vorum nefnilega að kaupa Think Pad x40 sem er geðveikt flott, nett og lítil. Endilega tékkið á myndunum. Vonandi koma svo seinna einhverjar fleiri brúðkaupsmyndir.
þriðjudagur, ágúst 10, 2004
Birt af Inga Elínborg kl. 8/10/2004 07:51:00 e.h.
|