Gleymdi að segja frá tvennu. Í brúðkaupsveislunni spiluðu tveir vinir hans Árna fyrir okkur lagið okkar (More than words) á saxófon og trompet og svo fengu þeir til hjálpar við sig einn annan sem spilar á gítar. Þetta var svo flott hjá þeim, alveg yndislegt. Vantaði bara að hafa cameru til að taka þetta upp.
Svo gaf ég Árna úr í morgungjöf og hann gaf mér hring, ekkert smá flott ;)
mánudagur, ágúst 09, 2004
Birt af Inga Elínborg kl. 8/09/2004 03:56:00 e.h.
|