þriðjudagur, ágúst 17, 2004

Gleymdi auðvitað að segja fullt ;). Nýja heimilisfangið okkar er:
Ladegårdskollegiet
Skejbyparken 360, st. L. 7
8200 Århus N
Svo erum við að vinna í því að fá okkur ný símanúmer og svona, gleymdum auðvitað að skrá nýtt lögheimili hjá Hagstofunni heima og við fáum ekki danska kennitölu fyrr en við gerum það og maður þarf danska kennitölu þegar að maður sækir um síma. Þannig að það tekur líklega dálítinn tíma að fá ný símanúmer.
En ætla að fara að hjálpa Karen og Árna elda, við fáum lasagna, nammi namm.