laugardagur, desember 20, 2003

Yngsta frændsystkinið mitt á eins árs afmæli í dag, innilega til hamingju með afmælið elsku Adam minn!! Við fórum í afmælið til hans í dag og maður var svo mikið krútt.
Annars er bara mest lítið að frétta, er bara búin að vera að slappa af og svo kláraði ég að pakka inn jólagjöfunum, allar búnar.
Mikið var ég annars sátt við úrslitin í Idol í gær, Helgi Rafn átti alveg skilið að vera rekinn út að mínu mati. Er eiginlega ekki búinn að standa sig neitt vel síðan að þau voru svona fá eftir.