mánudagur, desember 08, 2003

Jæja hálftími í próf og ég er svo stressuð. Ekki bætti það úr að ég fór að sofa klukkan tólf í gær en vaknaði aftur um hálftvö og gat ekki sofnað aftur fyrr en hálffimm, þannig að ég er frekar þreytt.
En vonandi gengur þetta allt vel ;)
En svo á öðrum nótum, Helga vinkona átti afmæli í gær, til hamingju með afmælið elsku Helga mín. Hlakka svo til að sjá þig þegar að þú kemur frá Keele.