mánudagur, október 27, 2003

Við erum komin með leigjanda, ekkert smá gaman. Henni líst semsagt best á okkar íbúð og afhendingardagur er 15. nóv. Oh my god, þannig að það verður brjálað að gera hjá mér að pakka og svona, bara tvær og hálf vika til að pakka, svo þarf að flytja og svo að þrífa.