miðvikudagur, júní 16, 2004

Við erum búin að panta flug til Aarhus, fljúgum semsagt 16. ágúst kl. 14:50 sem er eftir akkúrat tvo mánuði, þvílíkt stutt í það.
Ég fékk alveg í magann þegar að ég smellti á staðfesta, þetta er að verða eitthvað svo raunverulegt núna og ég sem er svo mikil mömmu og pabbastelpa, veit ekkert hvernig ég á að fara að því að heyra ekki í þeim á hverjum degi :(.