þriðjudagur, júní 29, 2004

Jæja það er búið að bjóða okkur kollegi í Aarhus og við myndum fá það 15. ágúst sem er auðvitað frábært. Við ætlum að segja já við þessari íbúð en við erum reyndar önnur í biðröðinni eftir henni þannig að ef þau sem eru á undan okkur segja já þá fáum við hana auðvitað ekki. Hún er 41,5 fm og er frekar nálægt Karen og Grétar sem er alveg geggjað, vei vei gaman gaman.