þriðjudagur, desember 06, 2005

Sá þennan lista hjá Jósu og bara varð að "stela" honum :). Vona að það sé í lagi.

En allavega, settu nafnið þitt í komment og:

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig
4. Ég segi þér eitthvað sem meikar bara séns fyrir mig & þig
5. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér
6. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á
7. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig