sunnudagur, desember 11, 2005

Kl. 14.31 í dag kom litla prinsessan þeirra Hrannar og Axels í heiminn. Innilega til hamingju með litla gullmolann ykkar, hlökkum endalaust mikið til að sjá hana!!
Maður var nú frekar nettur eða 3325 g og 50 cm.

Þá er fyrsta barnið í þessum vinahóp komið í heiminn og eftir ca. 4 mánuði verða 2 önnur börn búin að bætast í hópinn. Hlakka svo mikið til :).