Ég er voðalega dugleg að vafra á netinu um þessar stundir, kem mér einhvern veginn ekki í þann gír að byrja strax á morgana á ritgerðinni. Fann einmitt þessa síðu, endilega kíkið inn á hana og merkið við hvaða 5-6 orð ykkur finnst lýsa mér best, ofsa gaman :).
Hnuss, nú er ég ekki sátt. Síðasta færslan mín (frá 18. feb) virðist bara hafa horfið allt í einu, ég finn hana ekki einu sinni inn á síðunni minni á blogger. Skrýtið.
þriðjudagur, febrúar 21, 2006
Birt af Inga Elínborg kl. 2/21/2006 07:35:00 f.h.
|