laugardagur, maí 21, 2005

Jæja Eurovision búið þetta árið. Vinningslagið var svona lala að mínu mati. Ég vildi svo innilega að Noregur myndi vinna, alveg frábært lag hjá þeim :).
En tókuð þið samt eftir því að þau 4 lönd sem eru alltaf örugg inn, þ.e.a.s Spánn, England, Þýskaland og Frakkland röðuðu sér í neðstu sætin?? Hmmm, af hverju eiga þau ekki að þurfa að taka þátt í forkeppninni, finnst þetta svo hallærislegar reglur að þau séu alltaf sjálfkrafa inni í aðalkeppninni.