fimmtudagur, maí 19, 2005

Er bara frekar sár að við komumst ekki áfram :(. Mér fundust ömurlegt lög komast áfram eins og Króatía, Sviss og Ungverjaland. En mjög gaman hinsvegar að bæði Noregur og Danmörk komust áfram, stóðu sig mjög vel.
Kenni reyndar Árna um að Króatía komst áfram, hann kaus þá nefnilega óvart ;), mjög vinsælt sko. Alveg hægt að ímynda sér að það munaði bara einu atkvæði, tíhí.