þriðjudagur, janúar 27, 2004

Ég ætlaði að vera rosalega klár og skipta um commentakerfi vegna þess að það er alltaf að detta út en nei nei, ég kann það víst ekkert. Ég er búin að ná því að henda þessu gamla út en ég kem ekki þessu nýja inn, skil þetta ekki alveg sko. Þannig að þið verðið bara aðeins að bíða með að tjá ykkur eitthvað ;)