Við vinkonurnar fórum að sjá litla pjakkinn í gær og maður er svo sætur. Hann svaf reyndar bara mestallan tímann en vaknaði svo smá til að fá sér að drekka. Algjört krútt.
Svo er Grétar, kærastinn hennar Karenar kominn með heimasíðu, búin að bæta honum við í linkana þannig að endilega kíkið á hann.
fimmtudagur, ágúst 07, 2003
Birt af Inga Elínborg kl. 8/07/2003 10:50:00 f.h.
|