Jæja seinasti dagurinn minn í greiðsluþjónustunni í dag, jibbí. Ég fæ meira að segja að hætta klukkan 12 þannig að það er rosalega fínt.
Eins og er búið að vera síðustu daga er bara ekkert að gerast hjá mér þessa dagana þannig að ég skrifa bara næst þegar að ég hef eitthvað að segja. Skemmtið ykkur bara vel um helgina öll.
föstudagur, ágúst 22, 2003
Birt af Inga Elínborg kl. 8/22/2003 10:50:00 f.h.
|