sunnudagur, desember 24, 2006

Allt tilbúið á þessu heimili fyrir jólin, bara eftir að elda jólamatinn :). Ætla þess vegna að óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári (þó svo að klukkan sé ekki orðin sex). Látið ykkur líða vel yfir hátíðarnar og munið að slappa vel af í jólafríinu.
Knús frá Ingu, Árna, Snúði og bumbubúanum.