föstudagur, janúar 13, 2006

Ætlaði nú bara að óska ástinni minni til hamingju með afmælið. Árninn minn er semsagt 28 ára í dag, kossar og knús til sætasta stráksins.
Er nú frekar ömurleg eiginkona, hann var nefnilega líka einn á afmælisdeginum sínum í fyrra. En ég kem til hans (og hann fær pakka) eftir 3 daga :). Hlakka endalaust mikið til að sjá hann.

Annars er ég nú bara hálfveik þannig að ég ætla að segja þetta gott.