mánudagur, janúar 02, 2006

Litla prinsessan þeirra Hrannar og Axels var skírð í dag og fékk hún nafnið Lára Dís (grunaði einmitt að hún ætti að heita Lára). Innilega til hamingju með fallega nafnið þitt sæta mín. Maður var nú hin rólegasta í skírninni, svaf allan tímann, var greinilega mjög sátt við nafnið sitt.