sunnudagur, júlí 31, 2005

Erum nýkomin úr afmæli hjá Matta bróður en hann er 45 ára í dag. Innilega til hamingju með afmælið elsku Matti minn.
Förum svo í annað afmæli í kvöld hjá Frey hennar Helgu. Ætla svona aðeins að fá mér í aðra tána og fara kannski á Glaumbar að dansa :).