þriðjudagur, júlí 12, 2005

Bjarni Þór frændi minn er 15 ára í dag, innilega til hamingju með afmælið!!
Ji hvað tíminn líður samt fljótt. Ég man svo innilega vel eftir því þegar að ég var að passa þennan litla gutta sem er nú liggur við orðinn stærri en ég.