Pabbi minn á afmæli í dag, til hamingju með afmælið elsku pabbi minn. Vildi að ég væri á landinu svo að ég gæti komið kaffiboðið sem á að vera í kvöld en það verður víst að bíða aðeins.
Annars er nú voðalega lítið að frétta, ég er á fullu að gera fyrirlesturinn minn í Átröskunum en ég á að flytja hann núna á föstudaginn og ég kvíði nú dálítið fyrir. Hlakka líka til þegar að hann verður búinn :).
Svo í dag eru 2 kennsludagar eftir, á föstudaginn og næsta miðvikudag, jibbí.
miðvikudagur, apríl 27, 2005
Birt af Inga Elínborg kl. 4/27/2005 11:57:00 f.h.
|