Við erum búin að panta flugfar heim :). Lendum á Keflavíkuflugvelli þann 26. júní á miðnætti, Árni flýgur svo aftur til Árósa 24. ágúst :( en svo flýg ég aftur út 29. október og planið er að vera hérna í 3 vikur, bæði til að vera eitthvað með Árnanum mínum og líka að finna mér leiðbeinanda fyrir mastersritgerðina.
|