Ég sá á einu bloggi eina sem var að auglýsa eftir einbeitingu og ég ákvað bara að gera slíkt hið sama :). Endilega semsagt að senda mér einbeitingu, ég er búin að vera svo ódugleg við að skrifa undanfarna daga.
En annars verður þetta smá niðurtalningarblogg enda er ég búin að vera að dunda mér við það þegar að ég á að vera að læra, rosa sniðug ;). Það eru semsagt 19 dagar þangað til kennsla er búin, 32 dagar þangað til að heimaprófið í Skólasálfræði byrjar og 48 dagar þangað til að skólinn er búinn í sumar :). Hlakka svooo mikið til, get varla beðið.
föstudagur, apríl 15, 2005
Birt af Inga Elínborg kl. 4/15/2005 05:48:00 e.h.
|