Árni fór í fyrsta prófið sitt í dag og stóð sig líka svona svakalega vel. Hann fékk 10, til hamingju með það ástin mín. Einkunnaskalinn í Danmörku er nefnilega frá 13, svo er ekki gefið 12, næst 11 og svo niður úr. Þannig að þetta er svona 8,5 á íslenskum kvarða, ógó flott. Svo á hann að skila ritgerð 1. nóvember og þá er hann búinn í tveimur fögum, frekar skrýtið kerfi.
|