laugardagur, október 16, 2004

Ég gleymdi að óska ömmu til hamingju með afmælið en hún er 94 ára í dag. Til hamingju með afmælið amma mín (ekki að það seu miklar líkur að hún lesi bloggið mitt ;)).