mánudagur, maí 03, 2004

Ég er búin að vera svo busy í dag (alveg brjálað að gera í vinnunni) og er núna að læra undir próf þannig að ég ætlaði bara aðeins að skjóta inn kveðju og óska afmælisbörnum dagsins innilega til hamingju með afmælið. Ingibjörg og Grétar eru semsagt bæði 25 ára í dag og vonandi var dagurinn alveg frábær hjá ykkur báðum. Knús og kossar til ykkar beggja.