miðvikudagur, maí 12, 2004

Jæja núna er ég (lesist Árni) búin að vera rosalega dugleg í dag að bæta inn commentum, tenglum og mynd af Snúði sætasta. Svo ætlar Árni bara að bæta tenglum inn á myndirnar sem við erum búin að vera að taka og þá verður síðan orðin rosalega flott.