föstudagur, febrúar 27, 2004

Það var verið að birta próftöflu Háskóla Íslands og ég fer í Réttarsálfræðiprófið mitt 5. maí. Ekkert smá gaman, skila ritgerðinni 3. maí og svo prófið tveimur dögum seinna. Það verður ekkert smá næs að vera búin svona snemma.