Sá þetta á einni bloggsíðu og varð hreinlega að stela þessu :).
Þú ert 90´s kid ef þú:
Þú getur klárað þessa setningu [ice ice _ _ _ _ ]
Þú manst eftir því þegar það var ennþá spennandi að vakna á laugardagsmorgnum til að horfa á barnaefnið...
Þú færð ennþá "urge" til að segja "NOT" á eftir næstumþví öllu
Það var gert út um málin með "steinn skæri blað" eða "ugla sat á kvisti"...
Þegar lögga og bófi var daglegt brauð
Þegar við fórum í feluleik þangað til við gátum ekki meir
Þegar við vorum vön að hlýða foreldrum okkar...
Þú hlustaðir á útvarpið allan liðlangan daginn til að bíða eftir uppáhaldslaginu þínu, til að taka það upp á kasettutækið..
Þú manst eftir því þegar Super Nindendos og Sega Genisis urðu vinsælir
Þú horfðir alltaf á America's Funniest home videos
Þú horfðir á Home Alone 1, 2, og 3 og reyndir að gera sömu trikk
Þú manst eftir því þegar Jójó voru kúl
Þú horfðir á Batman, Aladín, Turtles og Pónýhestana...
Þú manst eftir sleikjóunum sem voru á hring til að hafa á puttanum..
Þú manst þegar það áttu ekki allir geislaspilara
Þú bjóst til gogg þegar þú varst lítill...
Þú áttir tölvugæludýr
...eða Furbie
Þú hefur ekki alltaf átt tölvu, og það var töff að vera með Netið
Og Windows '95 var best
Michael Jordan var aðal hetjan..
Kærleiksbirnirnir
Þú safnaðir lukkutröllum
Og áttir vasadiskó
Þú kannt Macarena dansinn utanað
Þú veist af hverju 23 er kúl tala
Áður en að Myspace varð vinsælt
Áður en Netið kom og enginn vissi hvað sms var..
Áður en ipod kom til sögunnar
Áður en PlayStation 2 og Xbox voru til
Þegar strigaskór með blikkljósum voru málið
Og þú leigðir spólur, ekki dvd
Og það var eiginlega enginn með símanúmerabirti
Og þegar við hringdum í útvarpið til að reyna að fá uppáhalds lagið okkar spilað til að hlusta á í vasadiskóinu
Áður en við áttuðum okkur á því að allt mundi breytast
Hver hefði getað ímyndað sér að við myndum sakna þessara tíma!
laugardagur, janúar 27, 2007
Birt af Inga Elínborg kl. 1/27/2007 03:21:00 e.h.
|