miðvikudagur, ágúst 31, 2005

Nafnið mitt merkir:

Inga = konungborin
Elín = hin bjarta og borg = vörn

Bara nokkuð ánægð með það :).

Árna nafn merkir hinsvegar örn. Og þar sem örninn er konungur fuglanna þá eigum við greinilega mjög vel saman því að Inga er konungborin, tíhí.

Fékk þessar upplýsingar á mannanöfn.com. Búin að vera að fletta upp nöfnum fjölskyldunnar og vinanna. Þvílíkt stuð.