Eins og ég bjóst við, ég fann ekki neitt á mig :(. Ég veit samt alveg hvað vantaði, Hrönn var ekki með okkur en það er alveg langbest að fara að versla með henni. Hún finnur nefnilega alltaf eitthvað á mann. Hrönn þarf semsagt bara að koma hingað út :) og þá finn ég pottþétt eitthvað. En þar sem að hún kemur ekki fyrir afmælið mitt þá fæ ég líklegast engin föt í afmælisgjöf frá Árna.
|