föstudagur, mars 02, 2007

Er búið að líða mjög illa undanfarna daga, skrifaði heillangan pistil á síðuna hans Benedikts um það enda tengist þetta brjóstagjöfinni. Þannig að ef þið viljið lesa það, kíkið þá bara á síðuna hans. Skrifa meira seinna þegar að mér líður betur.