Ennþá fleiri börn að fæðast í kringum okkur. Gleymdi að segja í gær að litli prinsinn þeirra Ingibjargar og Bigga fæddist þann 10. júní, 16 merkur og 52 cm. Elsku Ingibjörg og Biggi, innilega til hamingju með litla gaurinn. Hlökkum til að sjá ykkur öll.
|