Kl. 21:44 í gærkvöldi kom prinsessan þeirra Ástu og Ívars í heiminn. Innilega til hamingju með litlu dótturina og við getum ekki beðið eftir að koma heim og knúsa ykkur öll!!
Jæja, þá er annað barnið í þessum vinahóp komið og eftir ca. mánuð kemur það þriðja. Skemmtilegt sumar framundan með fullt af litlum börnum til að knúsa.
fimmtudagur, mars 23, 2006
Birt af Inga Elínborg kl. 3/23/2006 09:55:00 f.h.
|