Miðað við þessi fáu lög sem ég hef heyrt þá ætla ég að spá því að Serbía vinni aftur, finnst lagið þeirra rosalega heillandi. Auðvitað vonar maður að Ísland vinni en ég tel einhvern veginn ekki miklar líkur á því. Samt held ég að við verðum í efstu 10 sætunum. Hinsvegar verð ég alveg hoppandi brjáluð ef Svíþjóð vinnur, finnst lagið alveg óþolandi og það er ekki hægt að horfa á manneskjuna því að hún er svo geimveruleg.
|